Buxurnar eru háar í mittið, veita miðlungs stuðning og haldast því vel uppi.
Efnið er mjúkt og teyjanlegt sem gerir þær extra þægilegar.
Virkilega fallegar og vandaðar buxur sem henta vel á æfingum.
Logoið er aftan á mittisteygju á buxunum og henta þær því vel til daglegrar notkunar.
Buxurnar koma í tveimur litum, svörtum og army green.
Mælum með að taka einu númeri minna en þú ert vön til að fullkomna sniðið.