Hybrd er Íslenskt fyrirtæki en við erum fyrst og fremst íþróttafólk, við þekkjum kröfurnar.
Okkur fannst vanta íþróttavörumerki sem býður uppá allt það besta á sama stað, undir sama merki og þá sérstaklega fyrir Crosstraining.
„Hybrd íþróttatopparnir eru í mjög miklu uppáhaldi hjá mér. Efnið í þeim er einstaklega þægilegt og þeir halda vel við. Ég nota þá mikið á æfingum enda eru þeir mjög fallegir í bakið og passa vel undir boli.“
„Íslenskt fyrirtæki með þarfir kúnnans í fyrirrúmi. Vörurnar henta öllum sem stunda líkamsrækt, sérstaklega crossfit. Vörurnar eru mjög vandaðar og standa fyrir sínu.“
„Hybrd classic toppurinn er hrein snilld. Flottur á bakinu og fullkomnar lookið á æfingunni. Hann andar vel, ekki of þröngur en veitir samt góðan stuðning.“
“Fyrir mér eru Fimleikaólarnar frá Hybrd algjör game changer. Gripið sem fæst af þeim dregur fram í manni það besta í öllum hreyfingum á slánni, það er hvorki of mikið né of lítið grip af þeim.”