Tinna stuttbuxurnar eru einstaklega mjúkar og léttar. Þær eru háar í mitti og veita góðan stuðning.
Þær eru ekki með T-line saum að framan sem veitir aukin þægindi. Þær draga í sig raka sem hentar vel fyrir æfingarnar.
Flottar á æfingum og í daglegri notkun.