Search
Close this search box.

HYBRD Úlnliðsvafningar

2,990 kr.

LÝSING

Hybrd vafningarnir vernda úlnliði á æfingum og veita mikinn stuðning í lyftingum.
Teygja fer utan um þumalfingur, mjög sterk og góð teygja í vafningunum okkar hringast svo utan um úlnliðinn og festist með frönskum rennilás. Hægt er að snúa uppá vafningana á úlnliði ýmist til að herða og losa án þess að losa upp franska rennilásinn
Vafningarnir eru 8cm breiðir og 41cm langir

Vafningarnir koma í pörum, bæði fyrir vinstri og hægri.

Ein stærð passar á alla.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner